Leiðsögukona Kaupmannahöfn,

Informationer

Leiðsögukona Kaupmannahöfn,
  • Fæðingarár 1998
  • Navn
  • Sprog
  • 1st hour 700 DKK
  • For the 2nd hour and following hours, per hour 500 DKK
  • Bókun lágmarkstíma 1

Om mig

Sem leikskáld og með mikið áhuga og þekkingu minni á þessari lifandi borg, lánka mér að deila sögur um hvernig fortíð og framtíð mætast í fallegri samhljómun. Markmið mitt er að bjóða þér persónulega og ógleymanlega upplifun af Kaupmannahöfn. 

Með bakgrunn minn í leiklist hef ég sérstakt auga fyrir sögu leikhúsa borgarinnar og býð upp á ferðir þar sem við heimsækjum mismunandi leikhus og skoðum hvernig leiklistir hafa þróast í gegnum tíðina. Ef þú (eins og ég) hefur áhuga á kvikmyndum, get ég leitt þig í gegnum kvikmyndasögu Kaupmannahafnar og sýnt þér staði þar sem kvikmyndalistin hefur sett svip sinn á borgina eða fyrir áhugafólk um götulist getum við kannað falin og litrík horn Kaupmannahafnar og dáðst að áhrifamiklum veggmyndum sem segja sínar eigin sögur.

Ég vil gjarnan sérsníða ferð þína til Kaupmannahafnar að ÞÍNUM áhugamálum. Komdu með mér og uppgötvaðu fjölbreyttar hliðar borgarinnar á nýjan og spennandi hátt.

Velkomin til Kaupmannahafnar!

Gennemsnitlig svartid
Udregnet over de seneste 2 måneder
Venjulega innan 1 dags